Dagskrá

12.maí 2016
Landsmót UMFÍ 50+ á Ísafirði
Dagskrá
Föstudagur 10 júní
Kl. 09:00 – 15:00 Boccia Íþróttahús
Kl. 13:00 – 17:00 Bogfimi Skotaðstaða Torfnesvelli
Kl. 13:00 – 16:00 Strandblak Tungudalur
Kl. 14:00 – 16:30 Sund Sundhöll
Kl. 15:00 – 17:00 Pönnukökubakstur Grunnskólinn
Kl. 17:15 Mótssetning Silfurtorg
Kl. 19:30 – 20:30 Söguganga Safnahús
Kl. 20:30 Kaffi og spjall Edinborg
Kl. 21:00 Línudans Edinborg
Kl. 21:00 Danssýning Edinborg

Laugardagur 11. júní
Kl. 08:00 – 08:45 Sundleikfimi Sundhöll
Kl. 09:00 – 11:00 Boccia úrslit Íþróttahús
Kl. 09:00 – 17:00 Golf Tungudalur
Kl. 10:00 – 13:00 Heilsufarsmælingar Íþróttahús
Kl. 10:00 – 14:00 Skotfimi Skotaðstaða Torfnesvelli
Kl. 10:00 – 17:00 Bridge Menntaskóli
Kl. 11:00 - 16:00 Skák Menntaskóli
Kl. 11:00 – 14:30 Frjálsíþróttir Torfnesvöllur
Kl. 12:00 – 15:00 Badminton Íþróttahús
Kl. 12:30 – 14:00 Víðavangshlaup Frá Torfnesi
Kl. 14:00 – 15:00 Söguganga Safnahús
Kl. 15:00 – 17:00 Karfa 2 á 2 Körfuboltavöllur Torfnesi
Kl. 19:00 – 01:00 Skemmtikvöld* Íþróttahús

Sunnudagur 12. júní
Kl. 09:00 Morgunskokk Íþróttahús
Kl. 09:00 – 12:00 Pútt Púttvöllur Torfnesi/Hlíf
Kl. 09:30 – 10:30 Kajak Aðstaða Sæfara
Kl. 11:00 – 12:00 Línubeitning Torfnesvöllur
KL.11:00 – 12:00 Netabæting Torfnesvöllur
Kl. 11:30 – 14:00 Ringó Íþróttahús
Kl. 12:00 – 14:00 Þríþraut ( sund, hjól, hlaup ) Frá Sundhöll
Kl. 13:00 – 14:00 Stígvélakast Torfnesvöllur
Kl. 14:00 Mótsslit Torfnesvöllur

*Skemmtikvöld í Íþróttahúsinu við Torfnes, hægt er að panta miða við skráningu á mótið en gengið er frá greiðslu og miðar sóttir á mótsskrifstofu.
Kl. 19:00 Húsið opnar Fiskihlaðborð og skemmtidagskrá
Kl. 19:30 Borðhald hefst Dansleikur BG flokksins hefst að
skemmtidagskrá og borðhaldi
loknu.