Nú þegar líður að vetrarfríi í Grunnskólanum viljum við minna á að Íþróttaskóli HSV verður í fullu fjöri og æfingar samkvæmt stundaskrá þá daga sem Grunnskólinn er í fríi.

Handboltatímabilið fer vel af stað hjá okkur og þá verðum við með badminton þema í grunnþjálfun næstu daga.