1 af 2

Skíðasamband Íslands hefur valið tvö efnilega ísfirska gönguskíðamenn til að keppa á Ólympíuhátíð æskunnar í Austurríki. Það eru þeir Albert Jónsson og Dagur Benediktsson. Þeir hafa báðir keppt fyrir Skíðafélag Ísfirðinga frá unga aldri.