Á sunnudaginn er hinn alþjóðlegi snjódagur (World snow day) og verður af því tilefni mikið um að vera á skíðasvæðum Ísafjarðarbæjar, Dölunum tveimur.  

Það sem m.a. verður í boði:

  • Frítt inn á svæðið 
  • Latabæjarbrekkan í Tungudal opnar
  • Troðin göngubraut á Skarðsengi ásamt öllum öðrum kortlögðum brautum
  • Frí skíðakennsla frá kl 12:30
  • Hóla og ævintýrabrautir
  • Boðið verður uppá íþróttanammi, safa, kaffi og kakó