Þessa dagana er Ísfirðingurinn Arna Sigríður Albertsdóttir, ásamt stöllu sinni og fylgdarmönnum þeirra, á skíðum í Winter Park í Colorado. Þær stöllur eru með bloggsíðu þar sem lesa má um ævintýri þeirra og skoða myndir. Slóð síðunnar er: http://kristinogarna.bloggar.is