19. ársþing HSV verður haldið miðvikudaginn 15. maí kl. 17 í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði. Á þinginu verða lagðar fram nokkrar tillögur til umræðu og smaþykktar, einnig verða lagðar fyrir þingið nýjar stefnur og áætlanir sem unnar hafa verið í tengslum við umsókn HSV um að gerast fyrirmyndarhérað ÍSÍ. Þar á meðal er viðbragðsáætlun og jafnréttisáætlun.