Vegna frétta gærdagsins af áframhaldandi takmörkunum á sóttvarnarreglum hefur stjórn HSV ákveðið að fresta ársþingi okkar um eina viku. 

 

Þingið verður haldið miðvikudaginn 19. maí kl. 17:00 á 4. hæð Stjórnsýsluhússins.