Dagskrá Hreyfiviku 2017
Dagskrá Hreyfiviku 2017

Hreyfivikan 2017 er byrjuð. Dagskráin er fjölbreytt að venju og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Viðburður er morgunganga upp í Hvilft og síðan tekur hvað við af öðru.