Ný liðna helgi var 76. ársþing ÍSÍ haldið í Hafnafirði.

Á þinginu var kosið um 7 meðlimi í framkvæmdastjórn, 9 einstaklingar buðu sig fram.

Eftirfarandi hlutu kosningu til næstu fjögurra ára (upptalningin er í stafrófsröð):

Daníel Jakobsson
Elsa Nielsen
Hafsteinn Pálsson
Hjördís Guðmundsdóttir 
Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir
Olga Bjarnadóttir 
Ragnheiður Ríkharðsdóttir

Fyrir sitja í framkvæmdastjórn ÍSÍ: Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, Þórey Edda Elísdóttir, 1. varaforseti ÍSÍ, Garðar Svansson, Hildur Karen Aðalsteinsdóttir, Hörður Þorsteinsson, Úlfur Helgi Hróbjartsson, Viðar Garðarsson og Valdimar Leó Friðriksson.

 

HSV óskar nýrri stjórn og Daníeli til hamingju með kjörið.