Af gefnu tilefni vil ég benda foreldrum á það að engar fjöldatakmarkanir eru í íþróttaskóla HSV. Ef þið hafið lent í því við skráningu að fullt hafi verið orðið í einhvern af tímum íþróttaskólans þá hefur það nú þegar verið leiðrétt. Hægt er að breyta skráningum með því að hafa samband við mig á netfangið ithrottaskoli@hsv.is

Kveðja, Salome.