Vestramenn vinna nú hörðum höndum að því að útbúa félagsaðstöðu á efri hæðinni í Vallarhúsinu á Torfnesi. Þar verður stór salur sem nýtast mun öllum deildum félagsins sem og öðrum íþróttafélögum sem þess óska. Einnig verða sett upp salerni og eldhúsaðstaða. Á meðfylgjandi mynd má sjá Hjalta Karlsson formann Vestra mála loftbita í húsinu með Vestrabláum lit.
Leita
Fylgstu með á Facebook
Félög
- Golfklúbbur Ísafjarðar
 - Golfklúbburinn Gláma
 - Hestamannafélagið Hending
 - Hestamannafélagið Stormur
 - Íþróttafélagið Grettir
 - Íþróttafélagið Höfrungur
 - Íþróttafélagið Ívar
 - Íþróttafélagið Stefnir
 - Knattspyrnufélagið Hörður
 - Skíðafélag Ísfirðinga
 - Skotíþróttafélag Ísafjarðar
 - Sæfari
 - Ungmennafélagið Geisli
 - Íþróttafélagið Vestri
 - Kubbi, íþróttafélag eldri borgara í Ísafjarðarbæ
 - Klifurfélag Vestfjarða
 
