Gleðilegt nýtt ár

Ég vil minna félögin á að það þarf að vera búið að skila inn til ferðasjóðs ÍSÍ fyrir 12.janúar næstkomandi. Mikilvægt er að öll félög sem geta samkvæmt reglum sótt um geri það. Ekki hika að vera í sambandi við skrifstofu HSV ef ykkur vantar einhverjar upplýsingar eða hjálp við umsóknina.