Íþróttafólki úr íþróttafélaginu Ívar gerði frábæra hluti á Special Olympics í Aþenu.  Kristín Þorsteinsdóttir vann silfurverðlaun í 100 m skriðsundi og Emelía Arnþórsdóttir hafnaði í fjórða sæti í bocce.  Frábær árangur hjá þessum flottu íþróttastúlkum.  HSV óskar þeim innilega til hamingju með árangurinn.

Í gær fór fram lokahátíð leikanna og er von á þeim til landsins í dag.