Það var mikið fjör hjá okkur í grunnþjálfun í síðustu viku. Þema vikunar voru frjálsar íþróttir og fengu krakkarnir að prófa ýmsar greinar þeirra. Við höldum svo áfram þessa viku og bætum við fleiri greinum frjálsíþróttanna.