Pálmar Ragnarsson
Pálmar Ragnarsson
Því miður verður að fresta fyrirlestrum Pálmars Ragnarssonar sem áttu að vera í dag og á morgun vegna veðurs og ófærðar.
 
Stefnt er að því að hann komi í staðinn 20. og 21. febrúar og verða tímasetningar og staðsetning sú sama:
Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 18-19 fyrirlestur fyrir þjálfara og stjórnarfólk.
Þriðjudaginn 20. febrúar kl. 20-21 fyrirlestur fyrir foreldra.
Miðvikudaginn 21. febrúar kl. 18-19 fyrirlestur fyrir iðkendur 14 ára og eldri.
Fyrirlestrarnir verða í sal Menntaskólans á Ísafirði.
 
Vinsamlegast komið þessum skilaboðum til ykkar fólks.