Guðný Stefanía Stefánsdóttir og Ingi Þór Ágústsson
Guðný Stefanía Stefánsdóttir og Ingi Þór Ágústsson

Fráfarandi formanni HSV Guðnýju Stefaníu Stefánsdóttur var á ársþingi HSV sæmd gullmerki ÍSÍ fyrir gott og öflugt starf. Það var Ingi Þór Ágústsson stjórnarmaður hjá ÍSÍ og fyrrum formaður HSV sem afhenti Guðnýju merkið. HSV þakkar Guðnýju hennar góðu störf fyrir sambandið og hlakkar til áframhaldandi samstarfs í Afreksmannasjóðs HSV þar sem Guðný mun sitja áfram.