Alþjóðadagur hreyfingar

10.maí er alþjóðadagur hreyfingar. Af því tilefni bjóðum við upp á fræðandi fyrirlestur um samgönguhjólreiðar miðvikudaginn 12.maí á Ísafirði, á 4.hæð í Stjórnsýsluhúsinu kl: 12:00 - 13:00. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis


Dagskrá:

Jón Páll Hreinsson, formaður HSV

Gígja Gunnarsdóttir, verkefnisstjóri hreyfingar hjá Lýðheilsustöð. Alþjóðlegur dagur hreyfingar.

Kristín Lílja Friðriksdóttir, verkefnisstjóri Hjólað í vinnuna

Árni Davíðsson, Hjólafærni á Íslandi, samgönguhjólreiðar.

Margrét Halldórsdóttir íþrótta- og tómstundafulltrúi Ísafjarðarbæjar


Léttar veitingar í boði ÍSÍ.