Handboltahátið verður á vegum Handboltadeildar Harðar nú á helginni. Boris Bjarni Akbachev kemur og leiðbeinir ásamt þjálfurum Harðar. Boris er mikill reynslubolti og hefur meðal annars þjálfað Rússneska landsliðið ásamt félagsliðum hér á Íslandi.

Dagskráin um helgina er eftirfarandi: 

Föstudagur: 
4. fl. kl. 16:00 - 17:30, Torfnesi 
Stúlknaflokkur kl. 17:30 - 18:40 , Torfnesi 
5.-6. fl. kl. 19:30 - 21:00, Bolungarvík 

Laugardagur: 
4. fl kl. 9:00 - 10:30, Bolungarvík 
5.-6. fl. kl. 10:30 - 12:00 , Bolungarvík 
Stúlknaflokkur kl. 12:00 - 13:00 , Bolungarvík 
4. fl. kl. 14:00 - 15:30, Torfnesi 

Sunnudagur: 
5.-6. flokkur kl. 9:00 - 10:30, Torfnesi 
4. flokkur kl. 10:30 - 12, Torfnesi 
8.-7. flokkur kl. 12:00 - 13:00, Torfnesi