Nú fer að líða að skiptum á boltagrein í boltaskólanum. Frá og með fimmtudeginum 27. október tekur handboltinn við af körfuboltanum. Ingvar Ákason mun sjá um þjálfun 3.- 4. bekkjar en Kristján Flosason um þjálfun 1.-2. bekkjar.

Körfuboltatímabilið hefur gengið mjög vel og greinilegar framfarir hjá krökkunum.