Frá afhendingu heiðursmerkja á héraðsþingi 2016
Frá afhendingu heiðursmerkja á héraðsþingi 2016

Héraðsþing HSV verður haldið í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði þriðjudaginn 23. maí kl. 17. Líkt og í fyrra er stefnt að pappírslausu þingi og verður hægt að nálgast tillögur og annað sem fyrir þingi liggur í flipa; ársþing, hér ofar og til hægri á síðunni.

Fundarboð með tillögum og kjörbréfum hafa verið send til aðildarfélaga