Héraðsþing HSV verður haldið í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði 9. maí kl. 17. Kjörbréf hafa þegar verið send út til félaga ásamt boðsbréfum. Héraðsþing úrskurðar reikninga sambandsins, sem skulu miðast við almanaksárið. Það ræðir og gerir tillögur um starfsemi sambandsins. Léttar veitingar verða í boði.

Héraðsþig HSV er pappírslaust þing. Öll gögn þingsins verða birt hér á heimasíðu HSV undir Ársþing.