1 af 2

Hér koma upplýsingar um Íþrótta- og leikjanámskeið HSV. Búið er að opna fyrir skráningu sem fer fram í gegnum heimasíðuna okkar www.hsv.is undir skráning iðkenda. Þið sem veljið 1 eða 2 vikur vinsamlegast skráið í athugasemd hvaða vikur þið viljið velja. Stutta vikan er alltaf skráð sér og hvetjum við fólk til að greiða með kreditkorti til að sleppa við tvo greiðsluseðla.