Sunnudaginn 21. janúar verður útnefndur iþróttamaður Ísafjarðarbæjar og Ísafjarðarbæjar. Tíu tilnefningar hafa borist frá íþróttafélögum bæjarins og verður valið tilkynnt í hófi sem haldið verður í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði kl. 16 á sunnudaginn. Einnig verður tilkynnt um val á efnilegasta íþróttamanninum en þar eru sex ungir íþróttamenn tilnefndir. Eftir útnefningarnar býður Ísafjarðarbær upp á veitingar. Hófið er opið og allir velkomnir.

 

Þeir sem eru tilnefndir til Íþróttamanns Ísafjarðarbæjar 2017 eru:

Albert Jónsson Skíðafélagi Ísfirðinga

Auður Líf Benediktsdóttir Blakdeild Vestra

Axel Sveinsson Knattspyrnudeild Harðar

Daði Freyr Arnarsson Knattspyrnudeild Vestra

Daníel Wale Adeleye Handknattleiksdeild Harðar

Einar Torfi Torfason Glímudeild Harðar

 Kristín Þorsteinsdóttir Íþróttafélagið Ívar

Leifur Bremnes Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar

Nebosja Knezevic Körfuknattleiksdeild Vestra

Stefán Óli Magnússon Golfklúbbi Ísafjarðar

 

Þeir sem eru tilnefndir sem efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2017 eru:

Arnar Rafnsson Handknattleiksdeild Harðar

Ásgeir Óli Kristjánsson Golfklúbbi Ísafjarðar

Birkir Eydal Knattspyrnudeild Harðar

Dagur Benediktsson Skíðafélag Ísfirðinga

Hafsteinn Már Sigurðsson Blakdeild Vestra

Hilmir Hallgrímsson Körfuknattleiksdeild Vestra

Þórður Gunnar Hafþórsson Knattspyrnudeild Vestra