Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2022 verður útnefndur í hófi á 4. hæð Stjórnsýsluhússins á Ísafirði sunnudaginn 8. janúar klukkan 15. Viðburðurinn er öllum opinn.

Eftirtalin eru tilnefnd í kjörinu um íþróttamann Ísafjarðarbæjar

Nicolaj Madsen – Knattspyrnudeild Vestra
Dagur Benediktsson – Skíðafélag Ísfirðinga
Hilmir Hallgrímsson – Körfuknattleiksdeild Vestra
Jón Gunnar K. Shiransson – Golfklúbbur Ísafjarðar
Hafsteinn Már Sigurðsson – Blakdeild Vestra
Karen Rós Valsdóttir – Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar
Rolands Lebedevs – Handknattleiksdeild Harðar

Eftirtalin eru tilnefnd í kjörinu um efnilegasta íþróttamann Ísafjarðarbæjar

Hjálmar Helgi Jakobsson – Golfklúbbur Ísafjarðar
Haukur Fjölnisson – Körfuknattleiksdeild Vestra
Karen Rós Valsdóttir – Skotíþróttafélag Ísafjarðarbæjar
Sverrir Bjarki Svavarsson – Blakdeild Vestra
Pétur Þór Jónsson - Handknattleiksdeild Harðar
Grétar Smári Samúelsson – Skíðafélag Ísfirðinga
Marvin Darri Steinarsson – Knattspyrnudeild Vestra

Einnig verða veitt hvatningarverðlaun fyrir óeigingjarnt starf í þágu íþróttahreyfingarinnar á viðburðinum.