Íþróttaskóli HSV fyrir börn í 1.-7. bekk hefst á Suðureyri 23. nóvember nk.
Um er að ræða grunnþjálfun og er þjálfari Hrefna Ásgeirsdóttir.
 
Æfingáætlun er eftirfarandi:
Mánudagar og Miðvikudagar
 
1.-4. bekkur kl. 13.40-14.20
5.-7. bekkur kl. 14.30-15.10
 
Allar æfingar fara fram í íþróttahúsinu á Suðureyri.
 
 
Allar upplýsingar á póstfanginu ithrottaskoli@hsv.is 
 
 
Hlökkum til að sjá sem flesta iðkendur í íþróttaskólanum á Suðureyri.