1 af 2

Á aðalfundi Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands í gær fimmtudaginn 13. nóvember, hlaut Jón Hálfdán Pétursson viðurkenningu fyrir vel unnin störf við þjálfun yngri flokka BÍ/Bolungarvíkur. Í tilkynningu frá félaginu segir að hann hefur lagt mikinn metnað í þjálfunina og verið knattspyrnuþjálfurum til sóma við störf sín.  

HSV óskar Jóni Hálfdáni til hamingju með þessa viðurkenningu