KFÍ tryggði sér 1.deildartitilinn með öruggum sigri á ÍA, 112-58 í gærkvöldi og eru því komnir upp í Iceland Express deildina.  Þetta er stórglæsilegur árangur hjá KFÍ.  Innilega til hamingju með árangurinn.  Þeir sem vilja vita meira um leikinn í gær geta gert það á heimasíðu KFÍ www.kfi.is .