Í janúar verður boðið upp á KSÍ C þjálfaranámskeið á hér á Ísafirði.

Við hvetjum alla áhugasama til að skrá sig og taka þátt, mömmur og pabba, ömmur og afa, frænkur, frænda, unga sem aldna og alla áhugasama um knattspyrnuþjálfun.
Áhugasamir iðkendur knattspyrnudeildar fá námskeiðið að kostnaðarlausu.