Sigríður Þórðardóttir formaður Kubba spilar með liði sínu um þriðja sætið í boccia keppninni.
Sigríður Þórðardóttir formaður Kubba spilar með liði sínu um þriðja sætið í boccia keppninni.

Landsmót UMFÍ er haldið á Sauðárkróki á helginni. Keppni hófst á föstudagsmorgni með boccia. Fjögur lið frá Kubba, félagi eldri borgara í Ísafjarðarbæ tóku þátt. Nú stendur yfir úrslitakeppni í boccia þar sem eitt liða Kubba spilar um þriðja sætið.