Athygli er vakin á nýrri heimasíðu undir HSV síðunni. Þetta er heimasíða nýjasta íþróttafélags Ísafjarðarbæjar, Kraftlyftingafélagsins Víkings.  Hér má nálgast síðunna, sem annars má finna undir félögum.

HSV óskar þeim til hamingju með síðuna og um leið lofar frábæran árangur um síðustu helgi á Íslandsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum, sem fram fór á Ísafirði.