Silfurtorg
Silfurtorg

Landsmót UMFÍ 50+ verður sett í dag á Silfurtorgi í dag kl. 17. Lúðrasveit Tónlistarskólans byrjar að spila kl. 17.oo og formleg setningarathöfn hefst kl. 17.00 með ávörpum og tónlist.

Síðar í kvöld er svo í boði söguganga frá Gamla sjúkrahúsinu kl. 19.30-20.30, kaffi og spjall í Edinborgarhúsinu kl. 20.30, danskeppni og danssýning kl. 21.00 sem endar með harmonikkutónum.