Kristín Þorsteinsdóttir íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2013
Kristín Þorsteinsdóttir íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2013

Sex tilnefningar bárust vegna kjörs íþróttamanns Ísafjarðarbæjar fyrir árið 2014. Valið verður tilkynnt í hófi sem haldið verður í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði sunnudaginn 18. janúar kl. 16. Einnig verður tilkynnt um val á efnilegasta íþróttamanninum en þar eru átta ungir íþróttamenn tilnefndir. Hófið er opið og eru allir velkomnir.