Stundaskrá íþróttaskóla HSV er nú komin inn á vefinn.  Hægt er að nálgast hana með því að ýta á tengil hér vinstra megin "stundaskrá" og þar er hægt að opna hana í excel formi.  Til að útskýra töfluna þá þýðir t.d. 3-4 kvk að þar er tími fyrir 3-4.bekk stúlkna, eins þýðir þá 1-2.KK að þann tíma á 1-2.bekkur drengja. Hægt er að velja um tvær skrár og er innihald þeirra það sama en þeir sem eru með eldra excel í sínum tölvum skulu velja skrá sem endar á excel97.  Hægt er að senda fyrirspurn vegna skólans á yfirþjálfara í tölvupóstfang ithrottaskoli@hsv.is.