Því miður reyndist ein vitleysa leynast í stundaskránni og hefur hún verið uppfærð.  Tímum í sundi var víxlað á fimmtudögum.  Drengir í 1-2 bekk eru núna kl 13:40 í sundi og drengir í 3-4 bekk eru kl 14:20.  Breytingin tekur gildi í næstu viku.