Stundaskrá íþróttaskóla HSV er nú tilbúin fyrir veturinn. Sú nýbreytni er á að nú geta krakkarnir í 1.-4.bekk verið einhverja daga í íþróttaskólanum í frístundabilinu á milli klukkan 11 og 12. Stundaskrá veturins má sjá hér á síðunni undir "Stundaskrá" hér til vinstri.