Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á verslunarmannahelginni á Höfn í Hörnafirði. HSV hvetur félagsmenn sína til að kynna sér upplýsigar um mótið sem eru birtar hér til hliðar. Unglingalandsmót er upplifun sem ekki gleymist og allur aldur hefur gaman af.

Upplýsingasíða mótsins er www.uml.is Skráningarfrestur er til 28. júlí. 

Við minnum á að HSV greiðir helming þátttökugjald iðkenda aðildarfélaga HSV