KFÍ féll úr leik eftir hörkuleik gegn úrvalsdeildarliði ÍR 86-93 og átti KFÍ í fullu tréi við ÍR-ingana.  Stelpurnar í 10.flokki unnu góðan sigur gegn Kormáki og komust áfram í bikarnum.  Hægt er að lesa meira um leikin á heimasíðu KFÍ www.kfi.is .