Í ljósi tilkynningar yfirvalda um samkomubann hefur HSV ákveðið að fella niður allar æfingar hjá sínum aðildarfélögum mánudaginn 16.mars.

Aðildarfélög HSV munu fara yfir möguleika að halda æfingum áfram með breyttu sniði sem tekur mið af reglum um samkomubann. 

Frekari upplýsingar um framhaldið munu berast á næstu dögum.