Meistaraflokkur KFÍ fær topplið Hamars í heimsókn á föstudagskvöld. Hamarsmenn hafa ekki tapað leik í vetur og vonum við að það breytist á morgun. Leikurinn er kl.19.15 stundvíslega og eru allir hvattir til að mæta. 
KFÍ hefur unnið síðustu þrjá leiki og hefur liðið góða möguleika á því að komast í úrslitakeppnina.

Frekari upplýsingar á heimasíðu KFÍ www.kfi.is