Öllum börnum í íþróttaskóla HSV býðst að kaupa HSV utanyfirgalla (íþróttagalla).  Öll aðildarfélög HSV verða í samskonar göllum og er því búið að sameina utanyfirgalla á Ísafjarðarbæ í einn.  Gallarnir fást í Legg og Skel á Ísafirði.