Í lok árs úthlutaði HSV tveimur styrkjum úr Styrktarsjóði þjálfara. Annar styrkurinn var til KFÍ vegna kostnaðar við að senda 2 þjálfara á þjálfaranámskeið ÍSÍ 1. stig. Hinn styrkurinn fór til BÍ88 vegna kostnaðar við að senda 3 þjálfara á þjálfaranámskeið KSÍ 1 og 2.

Næst verður auglýst eftir umsóknum í Styrktarsjóð þjálfara í mars.