Hurðaskellur, jólamót blakfélagsins Skells var haldið í íþróttahúsinu Torfnesi s.l. laugardaginn 28. Nóvember.  Góð þátttaka var bæði í krakka og fullorðinsflokki og kepptu um 60 blakarar á mótinu.


Myndir frá mótinu eru komnar inn á myndasíðuna á heimasíðu Skells www.hsv.is/skellur