ungmennin og fulltrúar þeirra við veitingu viðurkenninganna.
ungmennin og fulltrúar þeirra við veitingu viðurkenninganna.

Í hófi sem Ísafjarðarbær hélt í tilefni af útnefningu íþróttamanns Ísafjarðarbæjar var veitt viðurkenning til þeirra iðkenda aðildarfélaga HSV sem hafa verið valin til keppni fyrir Íslands hönd á vegum sinna sérsambanda á árinu 2019. Í heildina eru þetta 16 ungmenni frá tveimur félögum. Eftirtaldir íþróttamenn fengu viðurkenningu:

 

Albert Jónsson SFÍ 

Dagur Benediktsson SFÍ

Kolfinna Íris Rúnarsdóttir SFÍ

Jakob Daníelsson SFÍ

Kári Eydal Vestri blakdeild

Svanfríður Guðný Þorleifsdóttir Vestri blakdeild

Hafsteinn Már Sigurðsson Vestri blakdeild

Sóldís Björt Leifsdóttir Blöndal Vestri blakdeild

Sigurður Bjarni Kristinsson Vestri blakdeild

Auður Líf Benediktsdóttir Vestri blakdeild

Hilmir Hallgrímsson Vestri körfuknattleiksdeild

Hugi Hallgrímsson Vestri körfuknattleiksdeild

Friðrik Heiðar Vignisson Vestri körfuknattleiksdeild

Gréta Proppé Hjaltadóttir Vestri körfuknattleiksdeild

Helena Haraldsdóttir Vestri körfuknattleiksdeild

Þórður Gunnar Hafþórsson Vestri knattspyrnudeild

 

HSV óskar þessum íþróttamönnum til hamingju og góðs gengis í framtíðinni.