Tryggvi Sigtryggsson
Tryggvi Sigtryggsson

Þann 24. janúar síðastliðinn hélt Ísafjarðarbær hóf þar sem íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2015 var útnefndur. Við sama tækifæri var Tryggvi Sigtryggsson heiðraður fyrir áratugalanga langt, gott og gjöfult starf í þágu íþróttamála í sveitarfélaginu.

Nánar
Kristín Þorsteinsdóttir íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2015
Kristín Þorsteinsdóttir íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2015
1 af 3

Ísafjarðarbær bauð til hófs í gær sunnudag þar sem útnefndur var Íþróttamaður Ísafjarðarbæjar 2015, efnilegasti íþróttamaður Ísafjarðarbæjar ásamt því að veitt var sérstök viðurkenning fyrir gott og gjöfult starf til íþróttamála í sveitarfélaginu.

Nánar
Dagskrá mótsins
Dagskrá mótsins

Bikarmót SKÍ í göngu fyrir 12 ára og eldri verður haldið á Seljalandsdal á helginni. Keppni hefst á föstudag kl. 18 með sprettgöngu. Á laugardag hefst keppni kl. 12 og á sunnudag kl. 11.

Nánar
Albert Jónsson
Albert Jónsson
1 af 10

Sunnudaginn 24. janúar verður útnefndur iþróttamaður Ísafjarðarbæjar. 10 tilnefningar hafa borist frá íþróttafélögum bæjarins og verður valið tilkynnt í hófi sem haldið verður í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði kl. 16 á sunnudaginn. Einnig verður tilkynnt um val á efnilegasta íþróttamanninum en þar eru sex ungir íþróttamenn tilnefndir. Eftir útnefningarnar býður Ísafjarðarbær upp á veitingar. Hófið er opið og allir velkomnir.

Nánar
Anna María Daníelsdóttir
Anna María Daníelsdóttir
1 af 6

Sunnudaginn 24. janúar verður útnefndur iþróttamaður Ísafjarðarbæjar. 10 tilnefningar hafa borist frá íþróttafélögum bæjarins og verður valið tilkynnt í hófi sem haldið verður í Stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði kl. 16 á sunnudaginn. Einnig verður tilkynnt um val á efnilegasta íþróttamanninum en þar eru sex ungir íþróttamenn tilnefndir. Eftir útnefningarnar býður Ísafjarðarbær upp á veitingar. Hófið er opið og allir velkomnir.

Nánar