Héraðssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum í afreksmannasjóð sambandsins. Líkt og við síðustu umsókn og fara þær nú fram í gegn um póstform hér á síðunni. Umsóknir skulu nú koma frá iðkendum í gegnum félögin. Hverju félagi hefur verið úthlutað aðgangi að umsóknarferlinu. Þeir sem hyggjast sækja um í afreksjóðnum snúi sér því til sinna þjálfara eða stjórna sem aðstoða við umsóknarferlið. 

Nánar

Héraðssamband Vestfirðinga auglýsir eftir umsóknum í styrktarsjóð þjálfara. Samkvæmt reglugerð sjóðsins er honum ætlað að auka þekkingu og færni þjálfara og með því móti auka gæði þjálfunar og efla íþróttastarf í sveitarfélaginu.  Sjóðsstjórn er heimilt að úthluta styrkjum til aðila utan vébanda HSV, enda muni viðkomandi verkefni verða íþróttalífi og félögum í Ísafjarðarbæ til hagsbóta.

Nánar

Nú fer hver að verða síðastur að taka þátt í viðburðum á Hreyfiviku. Síðustu dagarnir eru framundan og að vanda fjölbreytt dagskrá og eitthvað fyrir alla. 

Nánar
Leiðin liggur inn í Tungudal
Leiðin liggur inn í Tungudal

Í dag er gönguferð á vegum Gönguhóps erðafélagis Ísfirðinga klukkan 18. Lagt er af stað frá Grænagarði og stefnt að því að ganga inn í Tungudal og njóta haustlitanna þar.

Nánar
göngufólk í Naustahvilft í dagrenningu.
göngufólk í Naustahvilft í dagrenningu.

Nú er fyrsti dagur Hreyfivikunnar runninn upp. Fyrsti atburður búinn og langur og fjölbreyttur listi viðburða bíður. Það voru níu manns sem tóku daginn snemma og gengu upp í Naustahvilft kl. 6 í morgun í blíðskaparveðri.

Nánar